maí 2025
1.maí
Verkalýðsfélag Snæfellinga, Kjölur og Sameyki stóðu saman að samkomum dagsins á Snæfellsnesi. Vel var mætt á baráttufundi á svæðinu sem voru haldnir á Fosshóteli í Stykkishólmi, samkomuhúsinu í Grundarfirði og félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Valmundur Valmundssons formaður Sjómannasambands Íslands flutti barátturæðu dagsins . Ræðu Valmundar má lesa hér. Flutt voru atriði frá tónlistarskólunum á svæðinu, [...]
1.maí – pistill formanns
Kæru félagar og aðrir landsmenn, til hamingju með daginn. Yfirskrift dagsins þetta árið er VIÐ SKÖPUM VERÐMÆTIN. Það verða engin verðmæti til án okkar. Ekkert um okkur án okkar er slagorð öryrkja, það slagorð á oft við þegar stjórnvöld vilja breyta lögum og reglum sem varða stéttarfélög og vinnudeilur. Undanfarin ár hefur það færst í [...]
apríl 2025
Sumarúthlutun sumarhúsa
Sumarúthlutun er lokið og opnað hefur verið fyrir þau tímabil sem eru laus, nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Til þess að sjá laus tímabil þarf að skrá sig inn á félagavefinn. Opna félagavef
Ný regla um nám á erlendum vefsíðum
Ný regla um nám á erlendum vefsíðum: Ný regla tekur gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“ Nowe przepisy dotyczące Funduszu edukacyjnego: Nowe przepisy dotyczące kursów na zagranicznych stronach internetowych zaczną obowiązywać od 1 maja: [...]
Sumarúthlutun lokið
Úthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2025 er nú lokið. Allir umsækjendur um sumarúthlutun ættu að haf fengið tölvupóst. Greiðslufrestur er til miðnættis 6. apríl. Þann 7. apríl verður opnað fyrir bókanir þeirra vikna sem ekki var úthlutað eða voru ekki greiddar. Ef einhver umsækjandi telur sig ekki hafa fengið svar vinsamlegast hafið samband við skrifstofur félagsins. [...]








