Pistill formanns – Af gefnu tilefni
Félagafrelsi. Nú er nýsamþykktur kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands Íslenskra Sveitarfélaga. Þar er gerð sú breyting, að fellt er út ákvæði um forgangsrétt til vinnu, til að jafna réttarstöðu aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gagnvart opinberu stéttarfélögunum. Með þessum samningi fylgir yfirlýsing, undirrituð af samningsaðilum, sem ítrekar það sem alltaf hefur verið í lögum og samningum, að [...]