mars 2020

Freedom of choice for union membership – Wolność zrzeszania – Félagafrelsi

2020-03-03T13:25:10+00:003. mars 2020|

Freedom of choice for union membership Just recently, a new collective agreement has been made between Starfsgreinasamband Íslands (SGS) (Federation of General and Special workers in Iceland) and Samband Íslenskra Sveitarfélaga (Icelandic Association of Local Authorities). The change that has been made, is that cancelled has been the clause, stating the priority to work, to [...]

febrúar 2020

Samkomulag við ríkið

2020-02-20T13:12:52+00:0020. febrúar 2020|

Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins og Samninganefnd ríkisins náðu samkomulagi um útlínur á nýjum kjarasamningi á fundi í gær hjá ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið undanfarna mánuði og hefur m.a. verið að störfum vinnuhópur aðila á opinberum markaði um breytingar á fyrirkomulagi vaktavinnu. Endanlegar tillögur starfshóps liggja ekki fyrir. Þegar þær eru frágengnar kemur samninganefnd SGS saman og tekur [...]

Páskaúthlutun sumarhúsa

2020-02-17T13:12:43+00:0017. febrúar 2020|

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhúsin í Svignaskarði og Húsafelli fyrir páskavikuna 08.-15. apríl. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofum félagsins og einnig hér.  Umsóknarfrestur er til 06.mars 2020. Páskaumsókn_2020

Pistill formanns – Af gefnu tilefni

2020-02-13T11:22:52+00:0013. febrúar 2020|

Félagafrelsi. Nú er nýsamþykktur kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands Íslenskra Sveitarfélaga. Þar er gerð sú breyting, að fellt er út ákvæði um forgangsrétt til vinnu, til að jafna réttarstöðu aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gagnvart opinberu stéttarfélögunum. Með þessum samningi fylgir yfirlýsing, undirrituð af samningsaðilum, sem ítrekar það sem alltaf hefur verið í lögum og samningum, að [...]

Samningur 17 SGS félaga við sveitarfélögin samþykktur

2020-03-24T11:25:47+00:0010. febrúar 2020|

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta. Starfsgreinasambandið hélt utan um sameiginlega rafræna atkvæðagreiðslu meðal 16 félaga um nýjan samning, en AFL Starfsgreinafélag sá sjálft um sína atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslan stóð yfir á tímabilinu 3. til 10. [...]

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Sveitarfélaganna

2020-02-03T09:10:04+00:003. febrúar 2020|

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst í dag mánudaginn 3. febrúar kl. 12:00 og lýkur sunnudaginn 9. febrúar kl. 12:00. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar mánudaginn 10. febrúar. Til að greiða atkvæði um samninginn með rafrænum hætti smellirðu hér og skráir þig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Athugið að kosningin verður ekki virk fyrr en kl. [...]

janúar 2020

Hækkun á hámarki einstaklingsstyrkja fræðslusjóða

2020-01-17T11:36:17+00:0017. janúar 2020|

Fræðslusjóðirnir Landsmennt, Sjómennt, Ríkismennt og Sveitamennt, hafa ákveðið að hækka hámark einstaklingsstyrkja frá og með 1. janúar 2020. Hámarksgreiðsla á ári fer úr kr. 100.000,- fyrir almennt nám í kr. 130.000,- Þriggja ára uppsafnaður styrkur hækkar úr kr. 300.000,- í kr. 390.000,- fyrir eitt samfellt nám. Breytingarnar  taka gildi 1. janúar 2020 og eiga við um [...]

desember 2019

Go to Top