Úthlutun jól og áramót 2025/2026
Félagsmenn geta nú sótt um úthlutun orlofseigna fyrir jól og áramót 2025/2026 á Félagavef. Umsóknarfrestur er til og með 23. október. Úthlutunin verður framkvæmd með handahófskenndum hætti (lottó), og engir punktar verða teknir vegna leigu. Umsóknir fara fram í gegnum félagavefinn Opnað veður fyrir bókanir á orlofseignum félagsins fyrir tímabilið frá 5. janúar til 1. maí [...]