janúar 2026

Félagsmannasjóður

2026-01-12T10:19:40+00:0012. janúar 2026|

Kæri félagsmaður, starfaðir þú hjá sveitarfélagi á síðasta ári? Vissir þú að í gildandi kjarasamningi SGS við sveitarfélögin er fjallað um Félagsmannasjóð, nánar tiltekið í kafla 13.8. Þar segir: 13.8. Félagsmannasjóður Launagreiðandi greiðir mánaðarlega framlag í félagsmannasjóð sem nemur 2,2% af heildarlaunum félagsmanna. Úthlutun úr sjóðnum skal fara fram 1. febrúar ár hvert samkvæmt stofnskrá [...]

Launahækkun á almennum vinnumarkaði 1. janúar

2026-01-12T09:44:10+00:0012. janúar 2026|

Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins hækka laun þann 1. janúar 2026. Kauptaxtar hækka þá um 5,3% en 23.750 kr. að lágmarki. Þá hækka kjaratengdir liðir samningsins um 3,5% frá sömu dagsetningu. Starfsgreinasambandið hefur gefið út nýja kauptaxta vegna starfa á almennum vinnumarkaði þar sem hægt er að sjá hvernig mismunandi launaliðir hækka út [...]

desember 2025

nóvember 2025

Úthlutun jól og áramót

2025-11-04T11:32:22+00:004. nóvember 2025|

Úthlutun sumarhúsa og íbúða fyrir jól og áramót 2025 er nú lokið. Greiðslufrestur rann út kl.23:30,  3.nóvember. Opnað hefur verið fyrir bókanir og nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt er að bóka eftirfarandi tímabil í íbúðir á höfuðborgarsvæðinu: 23.12.25-29.12.25 og 29.12.25-05.01.26 Hægt er að bóka eftirfarandi tímabil í sumarhús félagsins: 22.12.25-29.12.25 og 29.12.25-05.01.25 [...]

október 2025

Formannafundur ASÍ ályktar um efnahags-og kjaramál

2025-10-22T12:23:18+00:0022. október 2025|

Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir harðlega niðurskurðarstefnu og samráðsleysi stjórnvalda og árásir ríkisstjórnarinnar á réttindi og kjör launafólks. Formannafundur lýsir yfir vaxandi áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skýr merki eru um kólnun í hagkerfinu, atvinnuleysi fer vaxandi, verðbólga og stýrivextir eru enn óásættanlega háir og ekkert lát virðist vera á hávaxtastefnunni. Helsti drifkraftur verðbólgunnar er [...]

september 2025

Úthlutun jól og áramót 2025/2026

2025-09-26T12:58:03+00:004. september 2025|

Félagsmenn geta nú sótt um úthlutun orlofseigna fyrir jól og áramót 2025/2026 á Félagavef. Umsóknarfrestur er til og með 23. október. Úthlutunin verður framkvæmd með handahófskenndum hætti (lottó), og engir punktar verða teknir vegna leigu. Umsóknir fara fram í gegnum félagavefinn Opnað veður fyrir bókanir á orlofseignum félagsins fyrir tímabilið frá 5. janúar til 1. [...]

Breytingar á bókunum íbúða á höfuðborgarsvæði

2025-09-04T14:59:17+00:004. september 2025|

Frá og með 1. október taka gildi breytingar á leigu íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Í leigunni verða nú innifalin þrif á íbúðinni, rúmföt og handklæði. • Lágmarksleiga er 2 nætur. • Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags. • Þjónustugjald bætist við hverja leigu. • Hámarksleigutími er ein vika.      

ágúst 2025

Go to Top