október 2025

Formannafundur ASÍ ályktar um efnahags-og kjaramál

2025-10-22T12:23:18+00:0022. október 2025|

Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir harðlega niðurskurðarstefnu og samráðsleysi stjórnvalda og árásir ríkisstjórnarinnar á réttindi og kjör launafólks. Formannafundur lýsir yfir vaxandi áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skýr merki eru um kólnun í hagkerfinu, atvinnuleysi fer vaxandi, verðbólga og stýrivextir eru enn óásættanlega háir og ekkert lát virðist vera á hávaxtastefnunni. Helsti drifkraftur verðbólgunnar er [...]

september 2025

Úthlutun jól og áramót 2025/2026

2025-09-26T12:58:03+00:004. september 2025|

Félagsmenn geta nú sótt um úthlutun orlofseigna fyrir jól og áramót 2025/2026 á Félagavef. Umsóknarfrestur er til og með 23. október. Úthlutunin verður framkvæmd með handahófskenndum hætti (lottó), og engir punktar verða teknir vegna leigu. Umsóknir fara fram í gegnum félagavefinn Opnað veður fyrir bókanir á orlofseignum félagsins fyrir tímabilið frá 5. janúar til 1. [...]

Breytingar á bókunum íbúða á höfuðborgarsvæði

2025-09-04T14:59:17+00:004. september 2025|

Frá og með 1. október taka gildi breytingar á leigu íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Í leigunni verða nú innifalin þrif á íbúðinni, rúmföt og handklæði. • Lágmarksleiga er 2 nætur. • Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags. • Þjónustugjald bætist við hverja leigu. • Hámarksleigutími er ein vika.      

ágúst 2025

júní 2025

Opnunartími í sumar /Opening hours for the summer

2025-07-01T08:10:23+00:0023. júní 2025|

Vegna sumarleyfa í júlí og ágúst  verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði. Opnunartíma má sjá hér. Athugið að áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar verks@verks.is / 588-9191 / 862-6002 Due to summer holidays  in July and August, the opening hours for the union offices will be limited as follows. Click here to [...]

Lög um skyldutryggingu lífeyris – pistill formanns

2025-06-11T09:48:26+00:0011. júní 2025|

Í frumvarpi sem nú liggur fyrir á Alþingi er lagt til að lífeyrissjóðir megi ekki lengur taka tillit til greiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins þegar þeir ákvarða greiðslur til örorkulífeyrisþega. Peningarnir sem lífeyrissjóðirnir nota til að greiða örorkulífeyri koma úr greiðslum okkar í samtryggingarsjóði, ef ekki má taka tillit til annara greiðslna sem örorkulífeyrisþegar fá, hækka [...]

maí 2025

Go to Top