Félagsmannasjóður
Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi á árinu 2024 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði í byrjun febrúar nk. Iðgjald í sjóðinn er 1,5% af heildarlaunum. Þar sem að Verkalýðsfélag Snæfellinga greiðir úr sjóðnum er mikilvægt að félagið hafi aðgang að upplýsingum um reikningsnúmer og netfang allra. Það er því mikilvægt að allir þeir sem [...]