Rafræn atkvæðagreiðsla – Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og SA
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning aðildarfélaga SGS við SA hefst í dag 13.mars kl.12:00 og stendur til kl.09:00, miðvikudaginn 20. mars. Hægt er að greiða atkvæði hér (sjá hnapp fyrir neðan). Til að greiða atkvæði um samninginn þarf viðkomandi að hafa rafræn skilríki eða íslykil. Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn í aðildarfélögum SGS sem vinna eftir [...]