Yfirlýsing frá Sjómannasambandi Íslands
Sjómannasamband Íslands, sem Verkalýðsféalg Snæfellinga er aðili að, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Af gefnu tilefni. Reykjavík 8. júlí 2024 Yfirlýsing Sjómannasambands Íslands vegna frávika frá aðalkjarasamningi. Sjómenn ganga í störf hafnarverkamanna og taka að sér löndun eftir langa útiveru. Sjómannasamband Íslands leggur það ekki í vana sinn að hlutast til um kjarasamninga annara [...]