About Verkalýðsfélag Snæfellinga

This author has not yet filled in any details.
So far Verkalýðsfélag Snæfellinga has created 209 blog entries.

janúar 2025

Félagsmannasjóður

2025-01-15T13:23:15+00:0015. janúar 2025|

Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi á árinu 2024 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði í byrjun febrúar nk. Iðgjald í sjóðinn er 1,5% af heildarlaunum. Þar sem að Verkalýðsfélag Snæfellinga greiðir úr sjóðnum er mikilvægt að félagið hafi aðgang að upplýsingum um reikningsnúmer og netfang allra. Það er því mikilvægt að allir þeir sem [...]

Félagavefur tekinn í notkun / Member Portal Launched

2025-01-06T09:30:11+00:006. janúar 2025|

Verkalýðsfélag Snæfellinga hefur tekið í notkun félagavef. Vefurinn heldur utan um umsóknir um leigu orlofshúsa. Þar er hægt að skoða eignirnar, sjá hvaða tímabil eru laus, bóka og afbóka, svo eitthvað sé nefnt. Á vefnum er einnig hægt að sækja um styrki úr sjúkrasjóði, fræðslusjóði og orlofssjóði. Smellið hér til að komast á félagavefinn. Hnapp [...]

desember 2024

Ályktun stjórnar Verkalýðsfélags Snæfellinga – Virðing og SVEIT

2024-12-18T14:44:51+00:0018. desember 2024|

Stjórn Verkalýðsfélags Snæfellinga fordæmir aðför SVEIT (Samtök fyrirtækja á vetingamarkaði) og meints „stéttarfélags“ sem stofnað var nýverið og ber heitið Virðing. Virðing ber öll merki þess að vera gervi „stéttarfélag“, stofnað af hálfu atvinnurekenda í veitingageiranum, stendur utan heildarsamtaka launafólks og hefur gert gervikjarasamning sem er ekki í nokkru samræmi við þá lögmætu samninga sem [...]

Pistill formanns – gul stéttarfélög

2024-12-10T12:35:49+00:0010. desember 2024|

Undanfarið hefur verið skrifað á heimasíðum Eflingar og Einingar Iðju um svokallað stéttarfélag sem ber nafnið Virðing, eftir að maður hefur skoðað heimasíðu þess og þennan svokallaða kjarasamning þeirra og SVEIT (samtök veitingamanna) sést berlega að um “gult” stéttarfélag er að ræða, þessi samningur er búinn til af eigendum SVEIT eins og kemur fram hjá [...]

september 2024

2024-09-27T08:59:36+00:0027. september 2024|

Fréttatilkynning í tilefni af fréttaskýringaþætti Kveiks  þar sem fjallað var um aðbúnað verkafólks, misneytingu og vinnumansal. Undirrituð félög telja ástæðu til að árétta að mál af þeim toga sem fjallað var um í þættinum varðandi launaþjófnað og slæman aðbúnað verkafólks koma reglulega á borð félaganna. Mikið er um alvarleg brot gagnvart verkafólki og er erlent [...]

ágúst 2024

Nýtt sumarhús í Stykkishólmi

2024-08-30T09:58:32+00:0030. ágúst 2024|

Félagið hefur tekið í notkun nýtt sumarhús sem staðsett er í Arnarborgum í Stykkishólmi. Húsið er 110 m² og í því eru 3 svefnherbergi með gistirými fyrir 8, stofa, eldhús og baðherbergi með sturtu. Húsið var í útleigu í sumar til félags á suðurlandi og fengu okkar félagsmenn afnot af sumarhúsi á Flúðum í staðinn. [...]

júlí 2024

Yfirlýsing frá Sjómannasambandi Íslands

2024-07-09T09:04:16+00:009. júlí 2024|

Sjómannasamband Íslands, sem Verkalýðsféalg Snæfellinga er aðili að, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Af gefnu tilefni. Reykjavík 8. júlí 2024 Yfirlýsing Sjómannasambands Íslands vegna frávika frá aðalkjarasamningi. Sjómenn ganga í störf hafnarverkamanna og taka að sér löndun eftir langa útiveru. Sjómannasamband Íslands leggur það ekki í vana sinn að hlutast til um kjarasamninga annara [...]

Go to Top