apríl 2025
Sumarúthlutun sumarhúsa
Sumarúthlutun er lokið og opnað hefur verið fyrir þau tímabil sem eru laus, nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Til þess að sjá laus tímabil þarf að skrá sig inn á félagavefinn. Opna félagavef
Ný regla um nám á erlendum vefsíðum
Ný regla um nám á erlendum vefsíðum: Ný regla tekur gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“ Nowe przepisy dotyczące Funduszu edukacyjnego: Nowe przepisy dotyczące kursów na zagranicznych stronach internetowych zaczną obowiązywać od 1 maja: [...]
Sumarúthlutun lokið
Úthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2025 er nú lokið. Allir umsækjendur um sumarúthlutun ættu að haf fengið tölvupóst. Greiðslufrestur er til miðnættis 6. apríl. Þann 7. apríl verður opnað fyrir bókanir þeirra vikna sem ekki var úthlutað eða voru ekki greiddar. Ef einhver umsækjandi telur sig ekki hafa fengið svar vinsamlegast hafið samband við skrifstofur félagsins. [...]
mars 2025
Lágmarkskauptaxtar hækka um 0,58% frá 1. apríl 2025
Í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sem undirritaðir voru 7. mars 2024 var samið um kauptaxtaauka sem felur í sér að hækki launavísitala á almennum vinnumarkaði umfram umsamdar taxtahækkanir, hækka allir lágmarkskauptaxtar um sama hlutfall frá 1. apríl ár hvert. Sérstök launa- og forsendunefnd kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, sem skipuð er fulltrúum frá ASÍ og SA, [...]
Stjórnarkjör 2025
Samkvæmt lögum Verkalýðsfélags Snæfellinga ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins eru sem hér segir : Til tveggja ára: varaformann og ritara Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Snæfellinga hefur samþykkt eftirfarandi lista vegna stjórnarkjörs 2025. Komi ekki fram fleiri listar telst eftirfarandi listi sjálfkjörinn Varaformaður: Harpa Björk [...]
febrúar 2025
Sumarúthlutun orlofshúsa 2025
Opnað verður fyrir umsóknir um sumarúthlutun orlofshúsa félagsins 10. mars klukkan 12:00. Sumartímabilið 2025 er frá 5. júní til 15. ágúst. Hægt er að sækja um til miðnættis 30. mars en punktastaða ræður því hvaða umsækjandi fær úthlutun. Á sama tíma, 10. mars klukkan 12:00, verður opnað fyrir bókanir íbúða í eigu félagsins fyrir sama [...]
janúar 2025
Páskaúthlutun
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús félagsins fyrir páskavikuna 16.apríl - 23. apríl. Hægt er að velja um sumarhús í Svignaskarði, Húsafelli og Stykkishólmi Umsóknir eru rafrænar og hægt að sækja um með því að smella hér. Umsóknarfrestur er til og með 2.mars 2025. It´s now open for applications for the summer houses [...]
Félagsmannasjóður
Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi á árinu 2024 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði í byrjun febrúar nk. Iðgjald í sjóðinn er 1,5% af heildarlaunum. Þar sem að Verkalýðsfélag Snæfellinga greiðir úr sjóðnum er mikilvægt að félagið hafi aðgang að upplýsingum um reikningsnúmer og netfang allra. Það er því mikilvægt að allir þeir sem [...]
Félagavefur tekinn í notkun / Member Portal Launched
Verkalýðsfélag Snæfellinga hefur tekið í notkun félagavef. Vefurinn heldur utan um umsóknir um leigu orlofshúsa. Þar er hægt að skoða eignirnar, sjá hvaða tímabil eru laus, bóka og afbóka, svo eitthvað sé nefnt. Á vefnum er einnig hægt að sækja um styrki úr sjúkrasjóði, fræðslusjóði og orlofssjóði. Smellið hér til að komast á félagavefinn. Hnapp [...]