Fræðslusjóðir
Sækja þarf um styrki á skrifstofum félagsins sem sér um afgreiðslu þeirra í umboði sjóðanna. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofum félagsins eða með því að smella á linkinn hér fyrir neðan (umsóknareyðublað). Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðum sjóðanna (sjá linka hér fyrir neðan).
Gögn sem skila þarf með umsókn í menntasjóði : Sundurliðaður reikningur á nafni umsækjanda sem sannanlega er greiddur.
Landsmennt
Fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni.
Rafrænt umsóknareyðublað – Landsmennt
Sveitamennt
Starfsmenntunarsjóður starfsmanna sveitarfélaga á landsbyggðinni
Rafrænt umsóknareyðublað – Sveitamennt
Ríkismennt
Þróunar-og símenntunarsjóður starfsmanna ríkisins á landsbyggðinni
Rafrænt umsóknareyðublað – Ríkismennt
Sjómennt
Fræðslusjóður sjómanna
Rafrænt umsóknareyðublað – Sjómennt
Starfsmenntasjóður verslunar-og skrifstofufólks
Fræðslusjóður verslunar- og skrifstofufólks