VERKALÝÐSFÉLAG SNÆFELLINGA
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22. október 2008, þegar þrjú verkalýðsfélög sameinuðust: Verkalýðsfélag Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélagið Stjarnan í Grundarfirði og Verkalýðsfélag Stykkishólms.
Öll félögin byggðu á traustum grunni og öflugri hefð. Með sameiningunni varð til enn sterkari eining. Samgöngur hafa batnað stórlega á félagssvæðinu og nútíma samskipti auðvelda starfið, þótt vegalengdir á félagssvæðinu séu allnokkrar.
Eftir sameiningu félaganna þriggja eflist styrkur sjúkra- og orlofssjóða til muna og félagið er betur í stakk búið til að mæta breyttum aðstæðum.
Starfsfólk & Starfsstöðvar
Stykkishólmur
Aðalgata 5, 2.hæð
340 Stykkishólmur
Dallilja Inga Steinarsdóttir
Sími: 588-1819
Opnunartími :
mánud.-fimmtud.: 08:00 – 13:00
föstudaga: 10:00-13:00
Grundarfjörður
Grundargata 30
350 Grundarfjörður
Ólöf Hallbergsdóttir
Sími: 588-1991
Opnunartími :
mánud.-fimmtud.: 10:00 – 15:00
föstudaga: 10:00-13:00
Snæfellsbær
Ólafsbraut 19
355 Ólafsvík
Vignir Smári Maríasson
Sími: 588-9191, gsm: 862-6002
Opnunartími :
mánud.-fimmtud.: 8:00 – 15:00
föstudaga: 8:00-13:00
Snæfellsbær
Ólafsbraut 19
355 Ólafsvík
Dana Sif Óðinsdóttir
Sími: 588-9191
Opnunartími:
mánud.-fimmtud.: 8:00 – 15:00
föstudaga: 8:00-13:00