Sumarúthlutun orlofshúsa 2025
Opnað verður fyrir umsóknir um sumarúthlutun orlofshúsa félagsins 10. mars klukkan 12:00. Sumartímabilið 2025 er frá 5. júní til 15. ágúst. Hægt er að sækja um til miðnættis 30. mars en punktastaða ræður því hvaða umsækjandi fær úthlutun. Á sama tíma, 10. mars klukkan 12:00, verður opnað fyrir bókanir íbúða í eigu félagsins fyrir sama [...]