Áríðandi tilkynning til laungreiðenda vegna innheimtu félagsgjalda
Vakin er athygli á því að frá og með janúar 2024 mun innheimta félagsgjalda stofnast sem krafa í heimabanka. Eftir þann tíma verður ekki boðið upp á millifærslur. Er það gert til að auka skilvirkni, bæta vinnsluhraða og auka gegnsæi og öryggi. Jafnframt er bent á að við tökum á móti skilagreinum í rafrænu formi [...]