Námskeið í boði fyrir einstaklinga í atvinnuleit
NTV skólinn í samstarfi við Vinnumálstofnun býður einstaklingum í atvinnuleit uppá sérstakt námskeið í „Sölu-, markaðs- og rekstrarmálum“ sem byrja nú í vikulok og standa yfir fram í byrjun júnímánaðar. Námskeiðin eru tvö aðskilin námskeið þar sem annað er á íslensku og hitt er kennt á ensku. Námskeiðin verða keyrð sem staðarnám og fjarnám. Námskeiðin [...]