Kjaramálakönnun Verkalýðsfélags Snæfellinga
Ágæti félagsmaður Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins mun á næstu dögum leggja fyrir þig netkönnun um komandi kjarasamningagerð. Það tekur innan við 5 mínútur að svara spurningalistanum. Við hvetjum þig til að svara könnuninni. Niðurstöðurnar verða notaðar til að greina helstu hagsmunamál félagsmanna fyrir komandi viðræður við atvinnurekendur um nýjan kjarasamning. Skoðanir þínar eru félaginu afar [...]





