Það er nóg til!
Kæru félagar. Gleðilega hátíð. Annað árið í röð er ekki haldið upp á fyrsta maí með hefðbundnu sniði. Við skulum vona að þetta verði í síðasta sinn vegna þessarar veiru. En eins og í fyrra verður dagskrá á RUV að kvöldi 1. maí kl 21:00. Yfirskrift 1. maí á þessu ári er: „ Það er [...]