Atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna
Kynningarfundur um samninginn verður haldinn í næstu viku, nánar auglýst síðar. Kosning um kjarasamninginn verður opnuð kl. 14:00 í dag (17. febrúar 2023) og stendur til kl. 15:00 þann 10. mars 2023. Atkvæðagreiðslan er rafræn og hægt er að kjósa með því að velja hnappinn hér fyrir ofan "greiða atkvæði". ATH að aðeins er hægt [...]