Almennur kjarasamningur SGS og Samtaka atvinnulífsins
Talinn voru atkvæði um nýgerðan kjarasamning milli vlf .Snæfellinga og SA sem gildir frá 1. maí 2015 til 31.desember 2018
Á kjörskrá voru: 494; og greiddu 164 atkvæði eða 33.20%
Já sögðu 146 eða 94.62%
Nei sögðu 14 eða 8,54%
Auðir og ógildir seðlar voru 4 eða 2.4%
Samningurinn er því samþykktur