mars 2019

Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands

2019-03-18T09:29:56+00:0018. mars 2019|

Undanfarnar þrjár vikur hafa samningaviðræður um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífins farið fram undir verkstjórn Ríkissáttasemjara. Forsendur viðræðna hafa verið umræða um nýja launatöflu, styttingu vinnuvikunnar, samræmingu á vinnumarkaði og fleiri atriði. Í viðræðum undanfarinna vikna hefur ýmislegt áunnist, annað þokast í rétta átt og sumt er óleyst og því virðist ekki vera lengra [...]

febrúar 2019

Stjórnarkjör 2019

2019-09-16T10:46:01+00:0028. febrúar 2019|

Kjör í stjórn og nefndir Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2019. Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Snæfellinga samþykkti á fundi sínum þann 18.febrúar síðastliðinn tillögu uppstillinganefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins. Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Snæfellinga árið 2019, ásamt meðmælum að minnsta [...]

janúar 2019

desember 2018

nóvember 2018

Desemberuppbót 2018

2018-11-16T10:47:31+00:0016. nóvember 2018|

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Uppbótin er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Upphæðir desemberuppbótar fyrir [...]

Go to Top