Úthlutun sumarhúsa og íbúða fyrir jól og áramót 2025 er nú lokið.

Greiðslufrestur rann út kl.23:30,  3.nóvember.

Opnað hefur verið fyrir bókanir og nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.

Hægt er að bóka eftirfarandi tímabil í íbúðir á höfuðborgarsvæðinu:

23.12.25-29.12.25 og 29.12.25-05.01.26

Hægt er að bóka eftirfarandi tímabil í sumarhús félagsins:

22.12.25-29.12.25 og 29.12.25-05.01.25

Til þess að sjá hvað er laust þarf að skrá sig inn á félagavefinn.