Frá og með 1. október taka gildi breytingar á leigu íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Í leigunni verða nú innifalin þrif á íbúðinni, rúmföt og handklæði.
• Lágmarksleiga er 2 nætur.
• Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags.
• Þjónustugjald bætist við hverja leigu.
• Hámarksleigutími er ein vika.