Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 2. september kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Ólafsbraut 19 í Snæfellsbæ.
Dagskrá:
• Kjör fulltrúa á þing Starfsgreinasambandsins
• Kjör fulltrúa á þing ASÍ UNG 18-35 ára
Hvetjum félagsmenn til að kynna sér starf ASÍ UNG.