Kosning um kjarasamninginn verður opnuð kl. 12:00 í dag (12. febrúar 2024) og stendur til kl. 15:00 þann 16. febrúar 2024. Atkvæðagreiðslan er rafræn og hægt er að kjósa með því að velja hnappinn hér fyrir ofan “greiða atkvæði”. ATH að aðeins er hægt að kjósa einu sinni.
Kynningu á helstu atriðum samningsins og þeim breytingum sem gerðar voru má sjá sjá hér.
Samninginn í heild sinni má nálgast hér.
Sjómenn eru hvattir til að kynna sér innihald samningsins áður en þeir greiða atkvæði því ekki er hægt að breyta valinu síðar.
Ef einhver sem telur sig eiga atkvæðisrétt, finnst ekki á kjörskrá getur viðkomandi snúið sér til skrifstofu félagsins.