Verkalýðsfélag Snæfellinga og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu ætla að taka höndum saman 24.október nk. og bjóða upp á sætaferðir til Stykkishólms til að koma saman og fylgjast með baráttufundi sem fram fer á Arnarhóli kl 14:00.

Brottför :
12:30 – Hraðbúðin Hellissandi
12:40 – Sjoppan Ólafsvík
13:10 – Kjörbúðin Grundarfirði
Heimferð kl. 16:00

Stöndum saman konur og kvár á Snæfellsnesi og fjölmennum!