Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 3.október í samkomuhúsinu í Grundarfirði, fundurinn hefst kl.18:00.
Dagskrá fundar:
- Kjör fulltrúa á 33.þing LÍV 19-20.október 2023
- Kjör fulltrúa á 93.þing SGS 25-27.október 2023
- Kjör fulltrúa á 33.þing SSÍ 9-10.nóvember 2023
- Staða kjarasamninga og veiting umboða
- Önnur mál