Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélag er hafin, kosningu lýkur kl. 09:00 þriðjudaginn 26. september.
Glærukynning á helstu atriðum samningsins.
Atkvæðagreiðslan er rafræn og er innskráning með rafrænum skilríkjum eða íslykli.
Þau sem lenda í vandræðum með atkvæðagreiðsluna eru beðin að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 588-9191