Símenntun á Vesturlandi  áætlar að setja af stað frístunda- og starfsþróunarnámskeið í vetur. Til að framboð á námskeiðum verði í samræmi við óskir félagsfólks biðjum við félagsfólk að svara meðfylgjandi könnun, könnunin er nafnlaus.

Verkalýðsfélag Snæfellinga styrkir félagsfólk sitt til að sækja þau námskeið sem í boði verða.

 

Svara könnun á íslensku

Svara könnun á ensku

Svara könnun á pólsku