Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga verður haldinn mánudaginn 4.maí kl. 19:00 að Grundargötu 30, Grundarfirði .
Venjuleg aðalfundarstörf.
Þeir sem óska eftir fari á fundinn vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 588-9191 eða á verks@verks.is
Stjórn Verkalýðsfélags Snæfellinga.