Daði Jörgensson hóf störf hjá félaginu í byrjun þessa mánaðar, hann mun sjá um vinnustaðaeftirlit og mál tengd því. Hægt er að hafa samband við hann í síma 588-9196 eða á dadi@verks.is.