Gjafabréf – Íslandshótel
Hvert gjafabréf gildir fyrir gistingu í eina nótt í standard tveggja manna herbergi með morgunverði á þriggja stjörnu hótel . Gildir yfir vetur okt til/með apríl.
Verð fyrir félagsmann er 13.000 kr.
Aukagjald á gistingu miðast við árstíma og greiðist það við innritun á hótelinu.
- maí, greiðist aukagjald, 5.000 kr.-, fyrir hverja nótt.
- júní, júlí og ágúst, september og greiðist aukagjald, 13.000 kr.- fyrir hverja nótt.
- Uppfærsla á fjögurra stjörnu Íslandshótel (Grand Hótel, Hótel Reykjavík Centrum, Fosshótel Reykjavík og Fosshótel Glacier Lagoon) er 5.000 kr.- fyrir hverja nótt.
- Uppfærsla á Hótel Reykjavík Sögu er 15.000 kr.
- Gildistími: 4 ár frá útgáfudegi
Til að bóka gistingu sendið tölvupóst á gjafabref@islandshotel.is og mikilvægt að taka fram eftirfarandi:
- Greiðsla sé með gjafabréfi og númer gjafabréfs.
- Nafn og kennitölu
- Hótel og dagssetningu
3* Hótel | 4* Hótel | 4* Hótel |
Fosshotel Baron Fosshotel Reykholt Fosshotel Stykkisholmur Fosshotel Hellnar Fosshotel Westfjords Fosshotel Húsavík Fosshotel Mývatn Fosshotel Eastfjords Fosshotel Vatnajökull Fosshotel Raudara Fosshotel Núpar Fosshotel Hekla Fosshotel Lind |
Fosshotel Glacier Lagoon Hotel Reykjavík Centrum Fosshotel Reykjavík Grand Hotel Reykjavík |
Hótel Reykjavík Saga |
Nánari upplýsingar má finna á www.islandshotel.is