Beiðni um nýtingu/breytingu á persónuafslætti.

Nafn umsækjanda:
Kennitala:
Netfang:
Nýttur persónuafsláttur minn á árinu er:
(Nánari upplýsingar á þjónustusíðu: www.skattur.is)

Ef skráning á nýttum persónuafslætti er ekki í samræmi við nýjustu upplýsingar af vefsvæði Ríkisskattstjóra getur ofnýting átt sér stað. Ríkisskattstjóri kann í slíkum tilfellum að óska eftir því að viðkomandi hætti að nýta persónuafslátt tímabundið. Það er því mikilvægt að upplýsingar frá RSK séu sóttar á vefsvæði sama dag og beiðni þessi er send sjúkrasjóð Verkalýðsfélagi Snæfellinga.


Óskað er eftir breytingu á nýtingarhlutfalli á persónuafslætti:
Nýtingarhlutfall Sjúkrasjóðsins:
af persónuafslætti umsækjanda frá og með:
Óskað eftir nýtingu á uppsöfnuðum persónuafslætti kr.
Óskað eftir að hætt sé að nýtaskatt kort frá og með:

-


Annað sem umsækjandi vill taka fram: