Þann 9.febrúar síðastliðinn var undirritaður nýr kjarasamningur sjómanna í Verkalýðsfélagi Snæfellinga við SFS. Helstu atriði sem samningurinn inniheldur má sjá hér en kynningarfundir um innihald samningsins eru á döfinni. Undirritaðan samning má sjá hér en útreiknuð áhrif samningsins fyrir félagsmenn verða kynnt á væntanlegum kynningarfundum.