Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús félagsins fyrir páskavikuna 31.mars-7. apríl. Félagið hefur fengið íbúð á Akureyri til umráða í eitt ár og bætist það húsnæði við sumarhúsin, hægt er því að velja um sumarhús í Svignaskarði, Húsafelli og Akureyri.

Hægt er að sækja um með því að smella hér. 

Umsóknarfrestur er til og með 5.mars 2020.