Spánn

Vinaminni á Spáni.

Verkalýðsfélag Snæfellinga, ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúð nr. 13 í Altomar III í Los Arenales á Spáni.

Raðhúsahverfið Altomar III í Los Arenales er rétt sunnan við Alicante borg og mjög gott útsýni er til Alicante frá ströndinni í Los Arenales. Akstur frá Alicante flugvelli til hverfisins tekur um 15 mínútur, en um 20 mínútna akstur er inn í miðborg Alicante frá íbúðinni. Auðvelt er að taka bílaleigubíl frá flugvelli og auðvelt að fylgja leiðbeiningum til áfangastaðar.

Allar nánari upplýsingar má sjá hér

Laus tímabil 

Sjá myndir hér

Íbúðin Altomar á Spáni er aðeins bókanleg með því að hringja í skrifstofu Verkalýðsfélags Vestfirðinga í síma 456-5190.