Iðgjöld

Iðgjöld sem launagreiðanda ber að standa skil á eru sem hér segir:
(Reiknast alltaf af heildarlaunum)

Almennur
vinnumarkarður
Sveitarfélög Ríkið Sjómenn Smábáta-
sjómenn
Félagsgjald 1% 1% 1% 1% 1%
Sjúkrasjóður 1% 1,25% 0,75% 1% 1%
Fræðslugjald 0,30% 0,82% 0,67%
Orlofssjóður 0,25% 1% 0,50% 0,25% 0,25%
Fræðslugjald iðnaðarmanna 0,50%
Útgerðargjald 0,24%
Félagsmannasjóður 1,5%
  • Fræðslusjóðsgjald greiðist ekki af sjómönnum, hvorki þeim sem starfa samkvæmt samningi félagsins við SFS né smábátasjómönnum.
  • Fræðslusjóðsgjald af fagllærðum iðnarmönnum er 0,50%.
  • Útgerðargjald kemur í stað greiðslumiðlunargjalds og er ekki greitt af smábátasjómönnum..
  • Að auki skal greiða 0,10 % í endurhæfingarsjóð, sem skilast til viðkomandi lífeyrissjóðs.
  • Gjaldi í félagsmannasjóð skal skilað á sér skilagrein og greitt inn á rkn.nr: 0133-15-002539.

Rafræn skil

Þeir launagreiðendur sem senda skilagreinar rafrænt þurfa í sumum tilvikum að breyta upplýsingum um okkur í sínu launakerfi en önnur eins og t.d. DK uppfæra rafræna innheimtuaðila sjálfkrafa.

Þessar upplýsingar er að finna á www.skilagrein.is undir innheimtuaðilar.

Við tökum einnig á móti skilagreinum á SAL-formi (textaskrár) í tölvupósti á netfangið: olof@verks.is

Ef einhver vandræði eru með rafræn skil þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 588-9191 eða í tölvupósti á netfangið olof@verks.is.