Fréttir

21. september 2016

Rafræn atkvæðagreiðsla um ótímabundið verkfall
Allir atkvæðisbærir félagsmenn í Verkalýðsfélagi Snæfellinga fá sent bréf um framvindu samningaviðræðnanna við SFS auk leyniorðs sem nota má við atkvæðagreiðsluna.

Þegar bréfið hefur borist er hægt að smella hér til að kjósa

Hægt er að nálgast leiðbeiningar með því að smella hér.